Mínar síður


Ég er áhugamaður um vefhönnun og hef unnið mikið við vefhönnun í gegnum tíðina.  Hér eru þær síður sem ég hef búið til og rekið.

Tjalda.istjalda.is

Stofnaði þessa vefsíðu árið 2009 og er hún hugsuð sem upplýsingasíða um öll tjaldsvæðin á landinu.  Þarna geta ferðalangar fundið tjaldsvæði við hæfi og séð allar upplýsingar um það.

Er einnig með tjaldsvæði.is, tjaldsvaedi.is, tjaldstæði.is, tjaldstaedi.is, campinginiceland.is og gocamping.is sem vísar allt á tjalda.is

Seldi þessa síðu árið 2020

bestivinur netveldidbestivinur.is

Vefsíðan fór í loftið í byrjun desember 2013.  Hún fékk mjög góðar viðtökur en þar er að finna helstu upplýsingar sem nýtast hundaeigendum.  Þar finnur þú upplýsingar um hvar er að finna hundasvæði ásamt upplýsingum um námskeið og fræðslu fyrir hundaeigendur.  Einnig er þar reglulega skrifaðir inn pistlar af pennavinum bestavinar.is þar sem má finna ýmis góð ráð.

Lokaði þessari síðu 2015.

sundlaugar netveldidsundlaugar.is

Vefurinn sundlaugar.is hefur verið rekinn í mörg ár en við tókum við rekstri hans í lok nóvember.  Nú er verið að vinna að nýju útliti á vefnum og má búast við að það verði tilbúið á vormánuðum 2014.

Einnig erum við með lénin sundlaug.is, heitarlaugar,is, swimminginiceland.com.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: